Obama líkti Trump við brjálaðan frænda Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna kom fram á kosningafundi í Pennsylvaníu í gær þar sem hann fór hörðum orðum um eftirmann sinn í Hvíta húsinu, Donald Trump. 22.10.2020 07:40
Djúpar lægðir í kortunum næstu sex daga Veðurspár gera nú ráð fyrir að djúpar lægðir verði tíðir gestir fyrir sunnan og suðaustan land næstu sex dagana og jafnvel lengur. 22.10.2020 07:00
Allir þrír áttu að vera í einangrun Skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þremur mönnum í Hafnarfirði vegna gruns um brott á sóttvarnalögum. 22.10.2020 06:49
Hundrað eftirskjálftar frá miðnætti Rúmlega 2000 eftirskjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum frá því að stór jarðskjálfti reið þar yfir skömmu eftir hádegi á þriðjudag. 22.10.2020 06:28
Ánægjulegt að nýgengið sé á niðurleið en hefur áhyggjur af opnun líkamsræktarstöðva Tæplega helmingur þeirra 45 sem greindust með kórónuveiruna innanlands í gær var í sóttkví. 21.10.2020 12:14
Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta yfir þremur og jafnvel stærri Eftirskjálftar eftir stóra skjálftann í gær eru orðnir hátt í 2000 talsins; frá miðnætti hafa þeir verið á milli 700 og 800. 21.10.2020 10:39
Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar boða verkfall Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað verkfall hjá þeim félagsmönnum sem starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands. 21.10.2020 08:30
Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. 21.10.2020 06:55
Tveir snarpir skjálftar í morgunsárið Um 1700 eftirskjálftar hafa mælst síðan í gær þegar jarðskjálfti að stærð 5,6 varð vestan við Kleifarvatn klukkan 13:43. 21.10.2020 06:31
Stærsti eftirskjálftinn yfir fjórir að stærð Um 300 eftirskjálftar hafa mælst í og við svæðið þar sem stóri skjálftinn átti upptök sín í dag. 20.10.2020 16:44