Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. 20.10.2020 13:47
Smitsjúkdómalæknir setur spurningarmerki við að hundruð barna fari í sóttkví ef eitt barn greinist Bryndís Sigurðardóttir ræddi kórónuveirufaraldurinn í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Benti hún meðal annars á að börn virðist smita minna sín á milli og að ekkert bendi til þess að þau börn sem smitast muni eiga við langtímavandamál að stríða vegna veirunnar. 20.10.2020 10:57
Slökkva á hljóðnemum Trumps og Bidens í kappræðunum á fimmtudag Kappræður Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Joes Biden keppinautar hans í forsetakosningunum fara fram á fimmtudaginn kemur. 20.10.2020 07:48
Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Tveggja metra nándarregla hefur nú gengið í gildi um allt land. 20.10.2020 06:57
Biðja fólk að halda sig heima í vetrarfríinu Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir beina því til fólks nú að halda sig sem mest heima við, ferðast ekki að óþörfu og forðast hópamyndanir í heimahúsum vegna kórónuveirufaraldursins. 19.10.2020 11:44
„Mér sýnist þetta vera að stefna niður“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi kórónuveirusmita hér á landi sé heldur á niðurleið. 19.10.2020 08:41
Allt bendir til öruggs sigurs sósíalista í Bólivíu Allt bendir til þess að Luis Arce, frambjóðandi sósíalista í forsetakosningunum sem fram fóru í Bólivíu um helgina, hafi unnið öruggan sigur, þannig að ekki þurfi að kjósa á ná á milli tveggja efstu manna. 19.10.2020 07:50
Frystir víða í kvöld og líkur á hálku Það verður bjart að mestu á Vesturlandi í dag en dálítil él norðan- og austanlands og skúrir með suðurströndinni. 19.10.2020 07:30
16 ára piltur fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Laust fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. 19.10.2020 06:42
Ætla að bæta leiðsögumönnum og sviðslistafólki tapaðar tekjur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að samþykkja að leggja fyrir Alþingi frumvarp um svokallaða tekjufallsstyrki. 16.10.2020 12:18