Stefnir allt í að fleiri smitist nú en í fyrstu bylgjunni Aldrei hafa fleiri verið í einangrun vegna kórónuveirunnar hér á landi, eða rúmlega 1100 manns. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir stefna í stærri bylgju en þá fyrstu. 14.10.2020 11:55
Aldrei fleiri verið í einangrun vegna Covid-19 hér á landi Samkvæmt uppfærðum tölum eru nú 1.132 í einangrun vegna Covid-19. 14.10.2020 11:08
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14.10.2020 10:40
Hvasst og rigning vestantil en bjart fyrir norðan og austan Yfir Færeyjum er nú sterk hæð sem heldur lægð fyrir vestan land. Af þeim sökum er hvassara og rigning um vestanvert landið en suðlægar áttir og bjartviðri fyrir norðan og austan. 14.10.2020 07:40
„Allt í einu eru miklu fleiri tilbúnari að prófa að versla á netinu“ Áhrif kórónuveirufaraldursins á vefverslun eru margvísleg að sögn Hebu Fjalarsdóttur, markaðsstjóra Mynto.is, fyrstu vefverslunarmiðstöðvarinnar hér á landi, sem opnaði í júlí síðastliðnum með útgáfu appsins Mynto. 14.10.2020 07:31
Biden sagði Trump fórna eldri borgurum í baráttunni við kórónuveiruna Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, fór hörðum orðum um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og viðbrögð hans við kórónuveirufaraldrinum á kosningafundi sem hann hélt með eldri borgurum í Flórída í gær. 14.10.2020 06:51
Segir þörf á að fara „mjög hægt“ í að aflétta hertum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að það taki lengri tíma nú en í fyrstu bylgjunni að sjá rénun kórónuveirufaraldursins. 13.10.2020 11:53
Fjöldi virkra smita nálgast óðfluga metfjöldann úr fyrstu bylgjunni Þar af eru þrír á gjörgæslu og einn þeirra í öndunarvél. 13.10.2020 10:49
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Reykjavík 2022 í stað 2020 Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020 sem halda átti í Reykjavík í desember verður haldin rafrænt og án áhorfenda í Berlín þann 12. desember næstkomandi. 13.10.2020 08:59
„Við erum ekki farin að sjá toppinn á þessu ennþá“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, telur að fjöldi þeirra sem greindust smitaðir með kórónuveiruna í gær sé svipaður þeim fjölda sem greindist fyrir helgi, eða um 90 manns. 13.10.2020 08:04