Trump sneri aftur eftir Covid-19 og hélt fjölmennan kosningafund í Flórída Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mætti á kosningafund í Flórída í gær, tæpum tveimur vikum eftir að hann greindist með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 13.10.2020 07:18
Minna á að brunavarnir megi ekki víkja fyrir sóttvörnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. 12.10.2020 12:25
Færri inniliggjandi í dag en í gær Af þeim 23 sem eru á spítalanum núna eru þrír á gjörgæslu og þar af tveir í öndunarvél. 12.10.2020 10:14
Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12.10.2020 08:03
Enn mikið líf á fasteignamarkaðnum Fjöldi íbúða sem teknar hafa verið úr birtingu hjá fasteignasölum heldur áfram að aukast á höfuðborgarsvæðinu og er enn sögulega mikill annars staðar á landinu. Það gefur til kynna að enn sé mikið að gera á íbúðamarkaði. 12.10.2020 07:22
Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar 12.10.2020 06:20
„Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9.10.2020 12:18
24 inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Þar af eru þrír á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. 9.10.2020 09:24
Metfjöldi sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í 49 sjúkraflutninga vegna Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 9.10.2020 08:00
Lægð í örum vexti Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum. 9.10.2020 07:44