„Það er engin ástæða til að vera alltaf að taka sýni“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ýjað að því að hann muni halda kosningafund í Flórída á morgun, laugardag. 9.10.2020 07:13
Höfuðverkir og magaverkir á meðal líkamlegra afleiðinga eineltis Einelti getur ekki aðeins haft andlegar afleiðingar í för með sér fyrir þolendur heldur einnig líkamlegar afleiðingar. 8.10.2020 13:01
Þórólfur trúir því ekki að læknar vilji láta veiruna ganga yfir sig Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að allar þjóðir heims séu langt frá því að hafa hjarðónæmi fyrir kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 8.10.2020 12:47
Búist við að tölur um fjölda smita verði háar næstu daga Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra ítreka tilmæli sín vegna aukins fjölda kórónuveirusmita. 8.10.2020 09:48
Dagbók lögreglu: Slagsmál og líkamsárásir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í gærkvöldi. 8.10.2020 08:02
Fullyrt að óeining sé á stjórnarheimilinu vegna sóttvarnaaðgerða Fullyrt er í forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag að óeining sé innan stjórnarmeirihlutans um sóttvarnaaðgerðir heilbrigðisráðherra. 8.10.2020 07:28
Tókust hart á um viðbrögð Trumps við faraldrinum Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, og Kamala Harris, varaforsetaframbjóðandi Demókrata, mættust í kappræðum í Salt Lake City í Utah í nótt. 8.10.2020 06:48
Mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi verði frestað þrátt fyrir reglugerð ráðherra Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og almannavarnir mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest næstu tvær vikurnar. 7.10.2020 12:27
Fólk líklega mest smitandi af Covid-19 á tilteknu fjögurra daga tímabili Einstaklingar sem hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 eru líklega mest smitandi á fjögurra daga tímabili sem hefst tveimur dögum áður en einkenni koma fram og nær til loka annars dags eftir upphaf einkenna. 7.10.2020 10:48