Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Undur­fagurt og heillandi ein­býli í Mos­fells­bæ

Við Byggðarholt í Mosfellsbæ er að finna einstaklega fallegt 180 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 1977. Húsið er innréttað á sjarmerandi máta og fengið heilmikla yfirhalningu og endurbætur á síðustu árum með tilliti til hins upprunalega byggingarstíls. 

Vilt þú taka fjár­málin þín í gegn?

Hinir geysivinsælu þættir Viltu finna milljón? sem eru í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar, hefja göngu sína á ný á Stöð 2 í vetur. 

Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsis­dóm

Einkaþjálf­ar­inn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmund­ur Emil Jó­hanns­son, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi.

Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari

Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 

Sumarleg grill­veisla að hætti Lindu Ben

Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 

Haldin Cher-legri að­dáun á Jökli og fé­lögum

Íslenska hljómsveitin Kaleo hitti bandarísku stórstjörnuna Cher á dögunum á tónleikaferðalagi þeirra um Norður Ameríku. Hljómsveitin birti mynd af þeim með tónlistarkonunni á Instgram.

Fyrir­sætan Alessandra Ambrosio hitti Rúrik á Ís­landi

Brasilíska ofurfyrirsætan Alessandra Ambrósio hefur verið á ferðalagi um Ísland síðastliðna daga. Ambrósio er hvað þekktust fyrir að ganga pallana á árlegri tískusýningu fyrir nærfatarisann Victoria's Secret. 

Sjá meira