Glösin á loft fyrir nýjum burstahreinsi Skvísur landsins komu saman í Reykjavík Makeup School síðastliðinn föstudag með glæsilegu útgáfuteiti. Meðal gesta voru Manuela Ósk, Pattra, Patrekur Jaime, Dj. Sóley og margir fleiri. 7.5.2024 13:01
Myndaveisla: Svana töfraði fram suðræna veislu fyrir UAK Mikil gleði og kvenorka var meðal Ungra athafnakvenna þegar þær mættu á viðburð á veum Banana ehf á dögunum. Svana Lovísa Kjartansdóttir áhrifavaldur og lífskúnstner töfraði fram suðrænt veisluborð sem stal athygli viðstaddra. 6.5.2024 20:01
Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6.5.2024 15:04
Söngskóli Sigurðar Demetz með Oklahoma í Borgarleikhúsinu Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz frumsýnir kúrekasöngleikinn víðfræga Oklahoma, miðvikudaginn 8. maí á nýja sviði Borgarleikhússins. 6.5.2024 14:01
Sumarlegir réttir að hætti Jönu Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, deildi sumarlegum og einföldum uppskriftum með fylgjendum á Instagram. Réttirnir eru bragðgóðir og henta vel sem meðlæti eða sem léttur aðalréttur. 6.5.2024 12:50
Emilíana Torrini kemur fram í Hörpu Tónlistarkonan Emilíana Torrini heldur tónleika í Eldbogarsal Hörpu sunnudaginn 10. nóvember. 6.5.2024 11:16
Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6.5.2024 09:59
„Ég verð að komast til Japan“ Nadía Atladóttir, knattspyrnukona, lögfræðinemi og verslunareigandi, er búsett í Garðabæ ásamt kærasta sínum Arnari Frey Ársælssyni, syni þeirra Marino og hundinum Emmu. Nadía segist spennt fyrir sumrinu þar sem fótboltasenan verður í aðalhlutverki. 6.5.2024 07:01
„Við erum öll byrjendur á einhverjum tímapunkti“ Með hlýnandi veðri og hækkandi sól fá margir fiðringinn til að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hlaupa í náttúrunni. Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari, þjálfari og förðunarfræðingur, kynntist útihlaupum sumarið 2018. Hún segir íþróttina næra sig andlega og líkamlega. 5.5.2024 20:01
Kynfræðingurinn flytur úr Hveragerði Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur hefur sett glæsilegt parhús í Hveragerði á sölu. Um er að ræða 144 fermetra nýlega eign á einni hæð. Ásett verð er 89,8 milljónir. 3.5.2024 15:59