Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­lenskir á­hrifa­valdar fögnuðu sumrinu að sænskum sið

Það ríkti sannkölluð sumarstemning á Nesjavöllum í vikunni þegar glæsilegur hópur áhrifavalda fagnaði að sænskum sið með litríkri Miðsumarveislu Ginu Tricot. Veislan sótti innblástur sinn til hinnar sívinsælu Midsommer-hátíðar sem haldin er víða um Skandinavíu.

„Það má ekki gleyma því af hverju við vorum að þessu“

„Ég lagði mikla áherslu á að gestirnir upplifðu gleði og skemmtun,“ segir hin nýgifta Anna Claessen. Hún gekk að eiga ástina í lífi, Halldór Benediktsson, þann 24. maí síðastliðinn. Blaðamaður ræddi við Önnu um þennan ógleymanlega og dásamlega dag þeirra hjóna.

Leggur til meiri­háttar á­tak til að lengja svefn Ís­lendinga

Offita er vaxandi vandamál hér landi og við eltum þá þróun sem er að gerast í Bandaríkjunum þar sem fitulifur er orðin algengari vegna sykurs en áfengis. Í dag eru um 70 prósent landsmanna í yfirþyngd, 30 prósent fullorðinna skilgreinast með offitu og undanfarin ár hefur algengi offitu barna á Íslandi aukist verulega en um 7,5 prósent barna eru nú talin vera með offitu.

Munn­vatnið skiptir öllu máli

Tannheilsa er ekki einungis spurning um fallegt bros, heldur er hún lykilatriði fyrir almennt heilbrigði, þar á meðal hjarta-, æða og mögulega heilaheilsu. Þetta segir Hrönn Róbertsdóttir tannlæknir, sem er gestur í Heilsuhlaðvarpi Lukku og Jóhönnu Vilhjálms.

Kærleiksherferð til heiðurs Bryn­dísi Klöru og betra sam­fé­lagi

Herferðin Riddarar kærleikans hófst formlega með fallegum og áhrifamiklum viðburði í Iðnó síðastliðinn miðvikudag. Markmiðið er að safna fyrir Bryndísarhlíð, nýju húsnæði fyrir sérhæfða geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi.

Heitur Teitur selur

Teitur Þorkelsson, leiðsögumaður og fyrrverandi sjónvarpsmaður, hefur sett íbúð sína við Melhaga í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 91,9 milljónir. 

Fróun í beinni út­sendingu og upp­runi FM-hnakkans

Sigvaldi Kaldalóns, betur þekktur sem Svali, er einn af þekktustu útvarpsmönnum landsins. Hann hóf feril sinn á FM957 árið 1991 og starfaði þar samfleytt í 21 ár. Í tilefni 36 ára afmælis stöðvarinnar í dag rifjaði Svali upp minningar og óþægileg atvik í viðtali við Egil Ploder og Rikka G í morgunþættinum Brennslan.

Glæsihöll Haraldar við Elliða­vatn

Haraldur Erlendsson geðlæknir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Breiðahvarf í Kópavogi á sölu. Ásett verð 279,9 milljónir króna.

Sabrina Carpenter gagn­rýnd fyrir að ýta undir hlut­gervingu kvenna

Bandaríska söngkonan Sabrina Carpenter tilkynnti í gær á Instagram að ný plata hennar, Man’s Best Friend, væri væntanleg í lok ágúst. Með tilkynningunni birti hún mynd af plötuumslaginu þar sem hún er á fjórum fótum í svörtum kjól og hælaskóm, og karlmaður heldur í hárið á henni. 

Sjá meira