Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Val­gerður selur í­búðina í Vestur­bænum

Valgerður Þorsteinsdóttir, tónlistarkona og aðstoðar pródúsent hjá RÚV, hefur sett íbúð sína við Hringbraut í Reykjavík á sölu. Eignin er á fyrstu hæð í húsi sem var byggt árið 1942. Valgerður festi kaup á eigninni árið 2020 en hyggst nú flytja sig um set.

Gult og glæsi­legt ein­býlis­hús Sölva til sölu

Við Óðinsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna fagurgult einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1927. Eigandi hússins er rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson sem festi kaup á eigninni árið 2018.

„Ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg“

Líf Kírópraktorsins Guðmundar Birkis Pálmasonar, eða Gumma kíró, hefur litast af fullkomnunaráráttu og neikvæðu sjálfstali frá unga aldri. Eftir mikla sjálfsvinnu síðastliðin ár hafi hann ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér og öðlast nýtt og betra líf.

Margrét Ýr og Reynir nýtt par

Reynir Finndal Grétarsson, fjárfestir og stofnandi Creditinfo, og Margrét Ýr Ingimarsdóttir kennari og eigandi Hugmyndabankans eru eitt nýjasta par landsins.

Vítalía og Arnar Grant í kossaflensi

Lífið leikur við þau Vítalíu Lazareva og Arnar Grant þrátt fyrir stormasama byrjun á sambandi þeirra. Vítalía birti myndband í gær af parinu á Instagram þar sem þau eru í innilegu kossaflensi og hún brosti sínu breiðasta. 

Ási selur í­búðina eftir sam­bands­slitin

Ásgrímur Geir Logason, hlaðvarpsstjórnandi Betri helmingsins, hárgreiðslunemi og leikari, hefur sett notalega íbúð sína við Sunnusmára í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 89,5 milljónir.

Bassi Maraj og Pat­rekur í svínslegu stuði

Veitingastaðurinn Sæta svínið fagnaði átta ára afmæli sínu miðvikudaginn 10. apríl þar sem tónlist, glimmer, sirkus og svínslegt stuð setti sterkan svip á viðburðinn. Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum.

Lit­fögur listamannaíbúð í Hlíðunum

Linda Jó­hanns­dótt­ir, hönnuður og myndlistarkona, og eig­inmaður henn­ar, Rún­ar Karl Kristjáns­son bif­véla­virki, hafa sett sjarmerandi og endurnýjaða hæð við Barmahlíð á sölu. 

Sjá meira