Beta klæddist ACDC bol á sviðinu í Madríd Hljómsveitin Systur, skipuð af Eyþórsdætrunum Elínu, Sigríði og Elísabetu, steig á svið á Eurovision tónleikum sem haldnir voru í Madríd á Spáni. 26.4.2022 11:30
Kanada fer af stað með eigin Eurovision keppni Í gær var tilkynnt að Kanada fylgir í fótspor Bandaríkjanna og byrjar með eigin Eurovision keppni. Keppendur frá öllum hlutum Kanada munu keppa með frumsömdum lögum í beinni útsendingu í þáttunum Eurovision Canada. 26.4.2022 09:57
„Auðveldara að semja og skapa þegar manni líður ekki vel“ „Þessi heimsfaraldur, hann breytti heiminum og hann breytti mér. Ég einhvern veginn fékk allt aðra sín á lífið, á heiminn og á sjálfa mig.“ 26.4.2022 07:00
Riðu á hestum um miðbæinn á hundrað ára afmæli Fáks Hestamannafélagið Fákur varð hundrað ára í gær. Í tilefni af afmælinu stóðu Fákur og Landssamband hestamannafélaga fyrir reið um miðbæinn um helgina. 25.4.2022 22:02
Hafragrauturinn sem slegið hefur í gegn Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Í pistli dagsins deilir hún hugmyndum af uppskriftum fyrir hafragraut. Við gefum henni orðið. 25.4.2022 17:30
Sígildri hönnun hampað á mjólkurfernum Í tilefni af HönnunarMars, sem í ár breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 4. til 8. maí, hefur Mjólkursamsalan endurvakið klassíska íslenska hönnun á mjólkurfernunum. 25.4.2022 14:32
Hundruð mættu í mat þegar Flottafólk tók á móti Guðna forseta Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætti í aðstöðu Flottafólk í húsakynnum Pipar\TBWA að Guðrúnartúni 8 á síðasta vetrardag en þar var á boðstólnum nýveiddur fiskur í tilefni dagsins. 25.4.2022 13:30
Stjörnulífið: Coachella, tónleikar og trúlofun Gleðin hefur svo sannarlega verið við völd hjá landsmönnum undanfarna daga og margir á faraldsfæti, hvort sem er innanlands eða í sól og blíðu erlendis. 25.4.2022 11:47
„Ég er að springa úr gleði“ „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. 25.4.2022 09:44
„Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24.4.2022 07:00