Svona heldur þú varalitnum á sínum stað Það getur verið ótrúlega gaman að setja á sig fallegan varalit. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að halda varalitnum fallegum lengur. 27.2.2022 14:00
Ljósmyndirnar sem selja Ísland: „Þeir elskuðu að fljúga með honum“ Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik sýnir Ragnar Axelsson magnaðar ljósmyndir frá frá ferðum sínum með bandaríska ljósmyndaranum Robert L. Breeden, sem er hugfanginn af Íslandi. Þeir skoðuðu meðal annars staði á hálendi Íslands sem fáir heimsækja og minna helst á aðra plánetu. 27.2.2022 07:01
Innlit á heimili Kim Kardashian Kim Kardashian fékk Vogue í heimsókn á dögunum og sýndi hún alla sína uppáhalds hluti. Þar á meðal eru málverk eftir dóttur hennar North. 26.2.2022 19:01
Fundu stórkostleg ísgöng á Breiðamerkurjökli í anda Elsu í Frozen Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland skoða Rakel María Hjaltadóttir og Garpur I. Elísabetarson íshelli á Breiðamerkurjökli. Í göngunni sáu þau einnig í fyrsta sæti einstök ísgöng á jöklinum sem gerði þau algjörlega agndofa. 26.2.2022 09:00
Norrænu sjónvarpsstöðvarnar vilja Rússland úr Eurovision Forsvarsmenn norrænu sjónvarpsstöðvanna sem taka þátt í Eurovision keppninni vilja að Rússlandi verði vísað úr keppninni í ár vegna innrásarinnar í Úkraínu. 25.2.2022 15:25
Fríða Svala greiddi Batman fyrir rauða dregilinn Hárgreiðslusérfræðingurinn Fríða Svala hefur verið starfandi í Hollywood í áratugi og unnið með stærstu stjörnum heims. Þar á meðal er leikarinn Robert Pattinson, sem leikur Batman í nýjustu kvikmyndinni um ofurhetjuna sem kallast einfaldlega The Batman. 25.2.2022 11:31
X-977 með sérstaka forsýningu á Foo Fighters myndinni Studio 666 Útvarpsstöðin x-977 heldur í kvöld sérstaka forsýningu á Foo Fighters myndinni Studio 666 í Smárabíó. 25.2.2022 10:04
Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25.2.2022 07:01
Alltaf neyðarúrræði að setja barn í fóstur „Það sem er kannski öðruvísi við þetta allt er að þetta eru svolítið þegar mótaðir einstaklingar. Þau koma til manns í líf manns með nafn, dásamlegt bros og alls konar tengsl,“ segir Hildur Björk Hörpudóttir um það að vera fósturforeldri. 24.2.2022 14:00
Opin samskipti mikilvæg í öllum nánum samböndum Á föstudag sendi hljómsveitin Supersport! frá sér glænýtt lag sem kallast taka samtalið. Lagið kemur út hjá reykvíska neðanjarðar-listasamlaginu og útgáfufélaginu Post-dreifingu. 24.2.2022 12:01