Ferðamenn fái niðurstöður skimunar í gegnum appið Stefnt er að því að koma niðurstöðum úr skimunum fyrir kórónuveirunni á landamærum hér á landi til ferðamanna í gegnum smitrakningarappið Rakning C-19. 10.6.2020 14:51
Svona var blaðamannafundurinn um sýnatöku á landamærunum Bein útsending og textalýsing frá blaðamannafundi heilbrigðisráðherra um framkvæmd sýnatöku á landamærum vegna Covid-19. 10.6.2020 13:16
„Eiginlega einhugur“ um að opna innri landamærin á undan þeim ytri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að aðildarríki Schengen-samstarfsins séu eiginlega einhuga um það að opna innri landamærin sín á milli fyrst áður en þau opni ytri landamæri Schengen-svæðisins í sameiningu. 10.6.2020 11:30
Boðað til blaðamannafundar um sýnatöku á landamærunum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. 10.6.2020 09:49
Ekki ákveðið hvort Bandaríkjamenn eða aðrir utan EES og EFTA geti komið eftir 15. júní Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi. 9.6.2020 15:56
„Eins og að vera á toppi allra toppa“ Ævintýramaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson gerði sér lítið fyrir um helgina og skellti sér upp á Hraundranga í Öxnadal ásamt félaga sínum. 9.6.2020 12:37
Mennskir blaðamenn löguðu til eftir gervigreindina sem kemur í staðinn fyrir þá Nýtt gervigreindarforrit Microsoft sem sér um að velja og ritstýra efni sem birtist á MSN.com gerði afdrifarík mistök á dögunum. 9.6.2020 11:09
Deilan langvinna á milli Sigmars og Skúla send aftur til Landsréttar Deilan langvinna á milli Sigmars Vilhjálmssonar og Skúla Gunnars Sigfússonar um lóðarréttindi á Hvolsvelli hefur verið send aftur til meðferðar Landsréttar. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í málinu í morgun. 9.6.2020 10:15
Mitt Romney á meðal mótmælenda í Washington Mitt Romney, öldungardeildarþingmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikana, var einn af um þúsund mótmælendum sem marseruðu í átt að Hvíta húsinu í morgunsárið í Washington í Bandaríkjunum. 7.6.2020 23:30