Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Skimanir fyrir mótefnum hafnar

Íslensk erfðagreining hefur þegar hafið skimanir fyrir mótefnum fyrir kórónuveirunnar í blóði hjá fólki. Búið er að skima fyrir mótefnum hjá um 800 manns og er ætlunin að gefa í skimunina á næstunni.

Um þriðjungur íbúa skráð sig í skimun

1.200 manns hafa skráð sig í skimun fyrir Covid-19 í Bolungarvík og á Ísafirði sem hófst í morgun. Verið er að skoða hvort hægt sé að fjölga plássum í skimun upp í 1.500.

Bjarni áhyggjufullur en vongóður

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að á sama tíma og hann sé áhyggjufullur yfir stöðu efnahagsmála hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins sé hann vongóður um að Íslendingar komist í gegnum skaflinn.

Sænskur klósettpappírsrisi þakkar hömstrun fyrir methagnað

Hlutabréf í sænska fyrirtækinu Essity, eins stærsta klósettpappírsframleiðanda heims, hækkuðu mjög í sænsku kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið tilkynnti að hagnaður þess á fyrsta ársfjórðungi hefði vaxið um 67 prósent.

Sjá meira