Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Maní ekki vísað úr landi í fyrramálið

Lögregla mun ekki vísa Maní Shahidi, sautján ára gömlum trans-pilti, úr landi í fyrramállið eins og stóð til. Maní hefur verið lagður inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna "alvarlegrar andlegrar vanheilsu“

„Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“

Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir.

Kári ráðleggur engum að deila persónuleikaprófinu á Facebook

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi fyrirtækisins á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því.

Bandaríkjamenn munu losna úr hinni fljótandi prísund

Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim.

Daði, Iva og Nína áfram í Söngvakeppninni

Gagnamagnið í flutningi Daða og Gagnamagnsins og Oculis Videre í flutningi Ivu og komust þau áfram í úrslitakeppni Söngvakeppninnar úr seinni undankeppninni fyrir Eurovision 2020. Dómnefnd sendi einnig Ekkó í flutningi Nínu áfram.

Sjá meira