„Þetta er algjör gullnáma fyrir okkur“ Vösk sveit flugvirkjanema hefur að undanförnu stundað nám sitt á Flugsafni Íslands á Akureyri. Það er gullnáma að komast í flugvélarnar sem þar eru að sögn fagstjóra námsins. 15.2.2020 21:15
Vann 18 milljónir í Lottóinu Einn ljónheppinn þátttakandi í Lottóinu var með allar tölur réttar útdrætti kvöldsins í kvöld. Fær viðkomandi heilar 18 milljónir og 97 þúsund krónur í sinn hlut. 15.2.2020 20:52
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Eins og venjulega er búist við því að Eurovision-áhugafólk varpi fram skoðunum sínum á frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina. Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður því að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 15.2.2020 19:30
Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. 15.2.2020 19:00
Fyrrverandi þáttastýra Love Island fannst látin Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack er látin, 40 ára að aldri. Hún fannst látin í íbúð sinni í London í dag. 15.2.2020 18:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hlaða á bæ á Rangárvöllum splundraðist í óveðrinu í gær og átján tonna súrheysturn skemmdist í Landeyjunum í óveðrinu í gær. Þá brotnuðu margir rafmagnsstaurar við Hvolsvöll. 15.2.2020 18:00
Mælingar efldar við Þorbjörn Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík. Virknin er yfir meðallagi en þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar. 15.2.2020 17:28
Tóku höndum saman gegn Trump á þingi Bandaríska öldungardeildin hefur samþykkt ályktun þess efnis að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verði að sækja heimild til þingsins áður en farið er í hernaðaraðgerðir gegn Íran. 13.2.2020 23:00
Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Vík í Mýrdal. Þar eru nú um tíu manns, allt erlendir ferðamenn. 13.2.2020 21:45
Hæstaréttardómari fær að áfrýja til Hæstaréttar Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni hæstaréttardómarans Benedikts Bogasonar um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í máli hans gegn Jóni Steindari Gunnlaugssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara. 13.2.2020 21:30