Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Boeing glímir við fálkavandamál

Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust.

Enn margt á reiki varðandi meint flugslys

Bandaríski herinn hefur blandað sér í rannsókn á flugslysi sem sagt er hafa átt sér stað í Afganistan í dag. Lítið sem ekkert liggur fyrir um afdrif flugvélarinnar.

Lýsa yfir óvissustigi vegna kórónaveirunnar

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveirunnar. Ekkert smit hefur verið staðfest á Íslandi.

Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur

Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu

Sjá meira