Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8.10.2018 16:28
Enn segja breskir fjölmiðlar falsfréttir sem tengjast Íslandi Ef marka mátti fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina stóð til að flytja mjaldurinn Benny sem álpast hefur inn í Thames í Bretlandi til Íslands í fyrirhugað hvalaathvarf í Vestmannaeyjum. Svo virðist sem að fréttirnar hafi byggst á misskilningi. 8.10.2018 14:00
Heitir því að elta þá uppi sem unnu skemmdarverk við vinsæla fjörupotta Það var ófögur sjónin sem beið aðstandanda heitu pottanna í Sandvíkurfjöru við Hauganes um helgina en svo virðist sem að hópur ungra manna hafi brotið og bramlað allt lauslegt við pottanna 8.10.2018 11:00
Burðardýr í fangelsi fyrir innflutning á amfetamínbasa Pólskur ríkisborgari hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir innflutning á tæpum lítra af amfetamínbasa fyrr á árinu. 8.10.2018 10:22
Ný virkjun gæti knúið fimm þúsund rafbíla Hægt verður að knýja fimm þúsund rafbíla með nýrri Glerárvirkjun sem var formlega gangsett á Akureyri á föstudag. 7.10.2018 22:18
Sverre: Hafði ekki tíma til þess að vera smeykur „Ég er stoltur af liðinu mínu og þessum 60 mínútum. Þetta var til fyrirmyndar,“ sagði skælbrosandi Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar eftir sigurinn á Aftureldingu í dag í Olís-deild karla í handbolta. 7.10.2018 18:45
Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. 4.10.2018 11:30
Þorfinnur karlsefni fórnarlamb skemmdarvarga í Philadelphiu Stytta Einars Jónssonar af Þorfinni karlsefni sem staðsett hefur verið í Philadelphiu-borg í Bandaríkjunum í 98 ár fannst í morgun á botni Schuylkill-árinnar. Talið er víst að um skemmdarverk sé að ræða. 2.10.2018 13:45
Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1.10.2018 15:39
Fjöruferð ferðamanns endaði með gjörónýtum bílaleigubíl Hann var ansi illa leikinn, bílaleigubíllinn sem meðlimir í björgunarsveitinni Dýra á Þingeyri fiskuðu upp úr fjörunni við Skútubjörg í Arnarfirði í síðustu viku. Þangað hafði ferðamaður álpast og ekki komist til baka á bílnum. 1.10.2018 14:45