Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári

Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við formann Landsambands lögreglumanna um manneklu innan lögreglunnar en hann segir ástandið síst skárra á landsbyggðinni heldur en á höfuðborgarsvæðinu.

John McCain látinn

Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri.

Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum

Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist.

Sjá meira