Farbann yfir Sigurði áfram framlengt Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 9. ágúst næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis. 18.7.2018 13:06
Bandaríski ferðamaðurinn dæmdur fyrir manndráp af gáleysi Bandarískur ferðamaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Siegel var valdur að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann 16. maí þar sem íslensk kona á miðjum aldri lést. 18.7.2018 11:15
Rannsókn á Panamagögnum leitt í ljós stórfelld skattundanskot í 57 málum Alls hefur embættið lokið rannsókn í 89 málum og eru fjórtán enn í rannsókn. Fanframtaldir undandregnir skattstofnar nema alls um 15 milljörðum króna í þeim málum sem tengjast gögnunum. 17.7.2018 15:52
Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í gær. 17.7.2018 14:45
Plötusnúður verður forstjóri Goldman Sachs Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður, 17.7.2018 14:13
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17.7.2018 12:15
Ummæli Trump „algjörlega gagnstæð áætluninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa hunsað tilmæli og ráðleggingar ráðgjafa og starfsmanna hans í aðdraganda fundar hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í gær. 17.7.2018 10:45
Telur samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafa stórbatnað á maraþonfundi forsetanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi stórbatnað með fundi hans og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands. 16.7.2018 16:30
Bein útsending: Trump og Pútín ræða við fréttamenn Áætlað er að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Vladimir Pútín, forseti Rússlands, muni ræða við fréttamenn að loknum fundi þeirra í Helsinki sem hófst fyrir hádegi að íslenskum tíma. 16.7.2018 13:19
Segist hafa þurft að heilla mannræningjann upp úr skónum til að sleppa Breska fyrirsætan Chloe Ayling, sem rænt var í Mílanó á Ítalíu og haldið í gíslingu í sex daga á síðasta ári, segir að hún hafi reynt hvað hún gat til þess að láta mannræningjann falla fyrir sér svo hún gæti sloppið úr prísundinni. 16.7.2018 10:45