Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Brjálaðir yfir margra vikna ferð þingmanna á HM

Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda.

Gagnrýna flugfélögin vegna gildistíma gjafabréfa

Neytendasamtökin segja að þau gjafabréf sem langmest er kvartað yfir til samtakanna séu gjafabréf flugfélaganna. Allt of algengt sé að gildistími þeirra renni út áður en eigandinn nær að nýta sér inneignina

Sjá meira