Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21.6.2018 16:18
Kári Arnór fær 24 milljónir eftir dóm Hæstaréttar Kári Arnór Kárason sagði upp störfum í apríl 2016 í kjölfar þess að upp komst um eignarhald hans í fyrirtækjum í skattaskjólum. 21.6.2018 15:43
Forsætisráðherrafrú Ísraels ákærð vegna sælkeramáltíða Sara Netanyahu, forsætisráðherra frú Ísraels og eiginkona Benjamin Netanyahu, hefur verið ákærð fyrir fjármálamisferli í tengslum við matarpantanir til ráðherrabústaðar forsætisráðherrans. 21.6.2018 14:42
Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21.6.2018 13:40
Ljósmyndarinn segir söguna á bak við myndina á forsíðu Time Bandaríska tímaritið Times hefur birt forsíðuna á næsta eintaki blaðsins. 21.6.2018 13:04
Mannréttindadómstóllinn hendir máli Breiviks út Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Anders Behring Breivik á hendur norska ríkinu og mun dómstóllinn ekki taka kvörtun hans fyrir. 21.6.2018 11:07
Ekki hægt að tala um John Oliver í Kína Sé ætlunin að ræða um breska spjallþáttastjórnandann John Oliver í Kína er það ekki lengur hægt, þar sem yfirvöld í Kína hafa ritskoðað nafn hans á vinsælustu samfélagsmiðlum Kína. 21.6.2018 10:41
Gefa lítið fyrir ákvörðun Trump: „Eins og að vilja þakkir fyrir að leysa glæpinn sem þú framdir“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum virðast gefa lítið fyrir ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna aðskilnað barna frá foreldrum sínum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 21.6.2018 10:15
Ríkið fær Hvalfjarðargöngin í haust og hætt að rukka í september Ríkið tekur við Hvalfjarðargöngum seint í haust og einkahlutafélaginu Speli, sem á og rekur göngin, verður slitið í framhaldinu. Gjaldheimtu verður hætt í september. 20.6.2018 16:55
Staðfestir gjaldþrot Kára og félags hans vegna Hörputónleika Sigur Rósar Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans, KS Productions, verði úrskurðað gjaldþrota. 20.6.2018 16:35