Les tíst Trumps sem illmennið í nýjustu Avengers myndinni Leikarinn Josh Brolin var gestur Stephen Colbert í spjallþætti hans í gær. 20.6.2018 13:38
Von á lægðum annan hvern dag út næstu viku Landsmenn ættu að njóta veðursins í dag því að von er á lægðagangi út næstu viku. Helst mun sjá til sólar á Norðausturlandi og Austurlandi. 20.6.2018 11:42
Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20.6.2018 10:51
Fjörutíu æðarfuglar fundust dauðir Í síðustu viku barst Matvælastofnun tilkynning um að fjölmargar æðarkollur og nokkrir aðrir villtir fuglar hefðu fundist dauðir. 20.6.2018 09:38
Vinnueftirlitið stöðvar vinnu í Urðarhvarfi Vinnueftirlitið hefur stöðvað vinnu við Urðarhvarf 6 þar sem lífi og heilbrigði starfsmanna var talin hætta búin. 18.6.2018 16:37
Milljónir horft á myndband af lækni gera lítið úr kvíðasjúklingi Læknir á neyðarmóttöku El Camino spítalans í Kaliforníu hefur verið sendur í leyfi eftir að hann gerði lítið úr sjúklingi sem leitaði á spítalann. 18.6.2018 14:56
Snör handtök afstýrðu stórtjóni á Keflavíkurflugvelli Ljóst er að snör handtök þeirra sem voru að starfi á þakinu, sem og slökkviliðsins hafi afstýrt stórtjóni á Keflavíkurflugvelli í dag. 18.6.2018 14:09
Slökktu eld á Keflavíkurflugvelli Allt tiltækt lið slökkviliðs á Suðurnesjum var kallað út vegna elds í þaki flugeldhúss IGS á Keflavíkurflugvelli um klukkan ellefu í dag 18.6.2018 11:36
Stal ökuskírteini og tveimur bíllyklum en lét bílana vera Talsverðum verðmætum var stolið úr íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. 18.6.2018 11:10