Forstjóri Audi handtekinn Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. 18.6.2018 10:36
Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17.6.2018 14:48
Tuttugu særðir eftir skotárás tveggja manna á listahátíð í Bandaríkjunum Minnst tuttugu eru særðir, þar á meðal þrettán ára drengur, eftir að tveir byssumenn hófu skotárás á listahátíð í Trenton-borg í New Jersey í Bandaríkjunum. 17.6.2018 14:24
Tyrkneski fáninn dreginn að húni stjórnarráðsins til að minna á Hauk Aðgerðarhópurinn Hvar er Haukur? dró tyrkneska fánann að húni Stjórnarráðsins í dag til þess að minna á enginn sönnun sé fyrir því að Haukur Hilmarsson hafi látist í Sýrlandi. Karlmaður var handtekinn í aðgerðunum 17.6.2018 12:46
Hleður íslenska landsliðið lofi og segir það fyrirmynd minni þjóða "Lúxemborg, Malta, Hong Kong, Skotland og aðrar svipaðar þjóðir, eru þið að fylgjast með? Vegna þess að þetta var enginn heppni.“ 17.6.2018 11:47
Ökumaður leigubílsins var hundeltur af gangandi vegfarendum Ökumaður leigubílsins sem ekið var á gangandi vegfarendur í miðborg Moskvu í gær segist hafa óttast um að aðrir vegfarendur myndu ganga frá sér eftir slysið. 17.6.2018 09:56
Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. 17.6.2018 09:15
Google fagnar 17. júní Bandaríski tæknirisinn Google fagnar deginum í dag, Þjóðhátíðardegi Íslands, með því að birta íslenska fánann í hinu svokallaða Google-kroti, 17.6.2018 07:40
Líf og fjör á Þjóðhátíðardeginum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur í dag. 17.6.2018 07:30
Sparkaði og barði í veggi lögreglustöðvarinnar Karlmaður var handtekinn í nótt fyrir utan lögreglustöðina í Hafnarfirði þar sem hann bæði barði og sparkaði í glugga stöðvarinnar. 17.6.2018 07:08