Ísland fer alla leið á HM í draumauglýsingu Icelandair Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska karlalandsliðsins, er í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu Icelandair vegna HM sem frumsýnd var fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16.6.2018 13:53
Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. 16.6.2018 11:36
Kveðja til Strákanna okkar: „Við erum öll með ykkur í anda“ Ríkisstjórn Íslands hefur sent landsliðshópnum sem nú leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir leik Íslands og Argentínu kveðju. 16.6.2018 10:50
Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birtu á dögunum 16.6.2018 09:36
Grunaður um kynferðisbrot á Akureyri Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um kynferðisbrot. 16.6.2018 09:01
Landsréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn eigin barnabörnum Landsréttur segir að brotavilji mannsins hafi verið einbeittur og sterkur 16.6.2018 08:41
Nýtt diskastell forsetahjónanna skapar illdeilur í Frakklandi Forsetahjónin í Frakklandi eru nú miðpunktur illdeilna í Frakklandi vegna ásakana um að forsetahöllinn sé að eyða háum fjárhæðum í nýtt diskastell fyrir höllina. 14.6.2018 16:30
Comey vék frá starfsreglum en var ekki hlutdrægur í rannsókn á tölvupóstum Clinton James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, vék frá starfsreglum bandarísku alríkislögreglunnar og dómsmálaráðuneytisins í tengslum við rannsókn FBI á tölvupóstmálum Hillary Clinton í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 14.6.2018 15:48
New York ríki höfðar mál gegn Trump New York ríki í Bandaríkjunum hefur höfðað mál gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og þremur elstu börnum hans vegna "ólöglegs athæfis“ í tengslum við góðgerðarsamtök Trump. 14.6.2018 15:01
Heimsbyggðin hvött til þess að halda með Íslandi Ef þú veist ekki með hvaða liði þú átt að halda með á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu ættirðu að halda með Íslandi eru skilaboð þó nokkra fjölmiðla sem fjalla um íslenska landsliðið og HM. 14.6.2018 14:00