Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. 14.6.2018 13:15
Hefur fjórar vikur til að greiða risasekt í ríkissjóð Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Alls sveik hann 140 milljónir króna út úr ríkissjóði. 14.6.2018 11:28
Bilað kort olli sambandsleysi við umheiminn Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku ef til vill eftir því að erfiðlega gekk að komast inn á ýmsar vefsíður í morgunsárið. 14.6.2018 10:57
Á skilorð fyrir að taka myndir af fyrrverandi sambýliskonu Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa tekið ljósmyndir af fyrrverandi sambýliskonu hans sem sýndu hana fáklædda eða nakta, auk sjö hreyfimynda sem sýndu þau i kynmökum. 14.6.2018 10:30
Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu 13.6.2018 16:44
Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. 13.6.2018 14:45
Bíræfinn þjófur sólginn í lúxusvörur fær átta mánaða dóm Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. 13.6.2018 10:50
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um óbreytta stýrivexti í beinni útsendingu á Vísi klukkan tíu. 13.6.2018 09:45
Búið að gefa út ákæru í Icelandair-málinu Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru í hinu svokallaða Icelandair-air máli þar sem yfirmaður hjá Icelandair er grunaður um brot á lögum verðbréfaviðskipti. 12.6.2018 20:00
Rannsókn á máli Júlíusar Vífils lokið Málið fer nú í ákærumeðferð þar sem tekin verður ákvörðun um hugsanlega saksókn. 12.6.2018 14:50