Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Ikea og Ólafur Elíasson taka höndum saman

Sænski verslunarrisinn Ikea og listamaðurinn Ólafur Elíasson hafa tekið höndum saman og munu vinna saman að þvi að framleiða ódýrar sólarknúnar vörur til heimilisnota.

Kínverjar hökkuðu sig inn í viðkvæm gögn bandaríska sjóhersins

Tölvuþrjótar á vegum kínverskra yfirvalda brutu sér leið inn í tölvur verktaka á vegum bandaríska sjóhersins. Þar komust þeir yfir viðkvæm gögn sem tengjast kafbátahernaði sjóhersins, þar á meðal áætlunum um nýja tegund flugskeyta sem ætlaðar eru kafbátum.

Sjá meira