Bakkaði tvo kílómetra til að komast úr vandræðum Ótrúlegt þykir að ekki hafi orðið bílslys þegar ökumaður bíls bakkaði tæpa tvo kílómetra á miðjum þjóðvegi, umkringdur öðrum bílum. 6.6.2018 22:42
Nýr meirihluti í Fjarðabyggð Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir hafa náð saman um málefnasamning um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fjarðarbyggðar. 6.6.2018 21:55
Segir að Kim hafi grátbeðið um fundinn Rudy Guiliani, einn af lögfræðingum Donald Trump,forseta Bandaríkjanna, segir að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu hafi grátbeðið Trump að setja áætlaðan fund þeirra aftur á dagskrá. 6.6.2018 21:02
Viðbrögð fjögurra ára hjólreiðakappa við framúrakstri slá í gegn Myndband af viðbrögðum fjögurra ára gamals hjólreiðakappa við framúrakstri vörubílstjóra í Skotlandi hafa vakið mikla athygli. Horft hefur verið á myndbandið í meira en 700 þúsund skipti. 6.6.2018 19:48
Héraðsdómur segir Barnaverndarstofu hafa rannsakað mál Freyju ítarlega Héraðsdómur Reykjavíkur telur ekki vera sýnt að meðferð og synjun Barnaverndarstofu á umsókn Freyju Haraldsdóttur um að gerast fósturforeldri hafi aðeins byggt á því að hún búi við fötlun. 6.6.2018 19:30
Formaður Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna segir af sér Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna, sagði af sér embætti á félagsfundi í dag. Ólga hefur verið innan sambandsins undanfarin misseri. 5.6.2018 23:45
Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5.6.2018 23:28
Neitaði að innrita fjölfatlaðan einstakling og samferðamann hans Icelandair þarf að greiða þremur einstaklingum, þar af einum fjölfötluðum, bætur eftir að þeim var neitað um far með flugvél félagsins frá Hamborg til Keflavíkur þann 28. júní á síðasta ári. 5.6.2018 22:30
WOW air sleppur við bætur vegna fugls WOW air þarf ekki að greiða átta einstaklingum skaðabætur eftir að flugi flugfélagsins frá Kaupmannahafnar til Keflavíkur þann 23. október síðastliðinn var aflýst. 5.6.2018 21:14
Tafir Airbus setja strik í reikninginn hjá Primera Air Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum. 5.6.2018 19:17