Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1.5.2018 18:28
Trump allt annað en sáttur vegna spurningalekans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að það sé "til skammar“ að listi yfir spurningar sem Robert Mueller, sérstakur saksóknari, vill spyrja forsetann að hafi verið lekið í fjölmiðla. 1.5.2018 17:37
Bréf bandarísku þingmannanna „argasti yfirgangur“ Leiðtogar repúblikana og demókrata í utanríkismálanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins sendu bréfið þar sem umskurðarfrumvarpið er harðlega gagnrýnt 13.4.2018 14:30
Gasleki líklega orsök eldsins í Hellisheiðarvirkjun Niðurstöður rannsóknar á upptökum elds sem upp kom í Hellisheiðarvirkjun í vetur liggja nú fyrir. 13.4.2018 14:00
Sjö lóðir í borginni eyrnamerktar ungu fólki Tillaga þess efnis að sjö svæði og lóðir í Reykjavík verði ætluð uppbyggingu fyrir hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var samþykkt í borgarráði Reykjavíkurborgar í gær. 13.4.2018 12:15
Vilja hjólastíg á milli Miklubrautar og Bústaðavegar Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna. 13.4.2018 10:01
Fær bætur vegna raddleysis eftir íþróttakennslu Akureyrarbær þarf að greiða konu sem starfaði sem íþróttakennari við Lundarskóla skaðabætur eftir að raddbönd hennar sködduðust er hún var við kennslu í íþróttahúsi KA árið 2011. 12.4.2018 15:52
Óháðir aftur fram í Rangárþingi eystra L-listi óháðra bíður fram í annað sinn í Rangárþingi eystra. 12.4.2018 14:04
Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. 12.4.2018 13:47
Taugaeitrið frá Rússlandi Taugaeitrið sem notað var til þess að eitra fyrir Skripal-fegðininum í Bretlandi kemur upprunalega frá Rússlandi að mati Efnavopnastofnunarinnar OPCW 12.4.2018 11:46