Lögreglan að fá forræði yfir máli Sunnu Íslenska lögreglan mun á næstu dögum fá formlegt forræði yfir rannsókn á máli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur. 10.4.2018 14:46
Enn að störfum í Miðhrauni Tæknideild lögreglu, fulltrúar frá slökkviliðinu og Mannvirkjastofnun eru enn að störfum á vettvangi í Miðhrauni 4 þar sem stórbruni varð í síðustu viku. 10.4.2018 13:52
Frjálsi hugði ekki nægilega að hagsmunatengslum við Arion banka Frjálsi lífeyrissjóðurinn horfði ekki nægilega gagnrýnum augum á hagsmunatengsl sem voru til staðar við fjárfestingu í United Silicon. 10.4.2018 13:19
Lagður inn með lamandi höfuðverki eftir piparátkeppni Karlmaður á ferstugsaldri var lagður in á sjúkrahús í Bandaríkjunum eftir að hann tók þátt í chillipiparátkeppni þar sem hann borðaði eina af heimsins sterkustu tegund af chillipipar 10.4.2018 12:48
Facebook lætur notendur vita hvort upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda fyrirtæki 87 milljónir notendur samfélagsmiðilsins Facebook munu á morgun komast að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 8.4.2018 23:44
Ferðamenn á Íslandi í æ meira mæli ósáttir við fjölda ferðamanna Nýjustu tölur frá vinsælum ferðamannastöðum hér á landi sýna að 30-55 prósent ferðamanna þykir fjöldi ferðamanna of mikill. 8.4.2018 22:34
Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8.4.2018 21:38
Sölvi og Ástrós úr leik í Allir geta dansað Dansparið Sölvi Tryggvason og Ástrós Traustadóttir eru úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað. 8.4.2018 21:00
Staðfesta vilja Norður-Kóreu til viðræðna um kjarnorkuafvopnun Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. 8.4.2018 20:37
Trump segir að efnavopnaárásin muni hafa alvarlegar afleiðingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt efnavopnaárás sem sögð er hafa verið gerð á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi í gærkvöldi. 8.4.2018 18:22