Aron Einar og Kristbjörg tilkynntu um kynið með krúttlegu myndbandi Aron Einar Gunnarsson, atvinnumaður í knattspyrnu og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, og eiginkona hans, Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, eiga von á strák. 8.4.2018 18:04
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óttast er að hátt í hundrað hafi látið lífið í efnavopnaárás í Ghouta héraði í Sýrlandi. Stjórnarherinn er sagður bera ábyrgð á árásinni. 8.4.2018 18:00
168 milljónir í skaðabætur vegna umboðssvika við þyrlusölu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann ásamt félögum sem voru í hans eigu til greiðslu 168 milljón króna í skaðabætur vegna umboðssvika við sölu á þyrlu árið 2009. 6.4.2018 14:54
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6.4.2018 14:47
Tregða eða vanhæfni flugfélagsins útskýri að hluta til vandræði með lendingar Pólska flugfélagið Enter Air neitaði að nota Egilstaðaflugvöll sem varaflugvöll þegar ekki var hægt að lenda á Akureyri í vetur. Þess í stað flaug flugfélagið til Keflavíkur og lenti þar þvert á vilja ferðaskrifstofunnar sem skipulagði flugin. 6.4.2018 11:14
Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi. 6.4.2018 10:07
Maísmjöl út um allt eftir árekstur flutningabíls á fleygiferð Mildi þykir að engin slys urðu á fólki þegar fullestaður vörubíll af maísmjöli rakst upp í göngubrú í Kanada á miðvikudaginn. 6.4.2018 08:41
Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6.4.2018 07:38
Næturfrost torveldaði slökkvistarf í nótt Slökkviliðsmönnum er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. 6.4.2018 07:13
Símtölin streyma inn frá áhyggjufullum leigjendum Áhyggjufullir leigjendur sem voru með geymslur á leigu hjá Geymslum ehf. í Miðhrauni í Garðabæ hafa margir hverjir þegar haft samband við fyrirtækið sem og tryggingarfélög til þess að kanna stöðu sína eftir stórbrunann sem þar varð í dag 5.4.2018 15:48