Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4.4.2018 11:23
Ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu. 4.4.2018 10:44
„Eins og þingsalurinn dragi fram það versta í mörgu fólki“ Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður Viðreisnar, segir að sér hafi ekki þótt sérstaklega skemmtilegt að sitja á Alþingi. 1.4.2018 11:15
Mátti segja að heimabærinn væri illa lyktandi Forráðamönnum smábæjarins Sibley í Iowa-ríki Bandaríkjanna hefur verið meinað að lögsækja einn af íbúum bæjarins sem hélt því fram á netinu að bærinn væri afar illa lyktandi 30.3.2018 23:30
Sakar háttsettan embættismann SÞ um kynferðislegt ofbeldi Konan segir að henni hafi verið boðið stöðuhækkun ef hún samþykkti afsökunarbeiðni af hálfu mannsins. 30.3.2018 22:53
Í lífshættu á Jökulsárlóni vopnaður selfie-stöng og myndavél Ungur ferðamaður frá Kanada komst í hann krappann á Jökulsárlóni er hann stökk á milli ísjaka á lóninu síðdegis í dag, að því er virðist til þess að ná sem bestri mynd af sjálfum sér. 30.3.2018 20:15
Heimurinn á ská er glæsilegur Myndir sem fyrirtækið Planet Labs hefur birt og eru teknar á ská eru frábrugðnar hefðbundnum gervihnattamyndum og varpa skemmtilegu og nýju ljósi á heiminn. 30.3.2018 18:39
Schwarzenegger í neyðaraðgerð á hjarta Framkvæma þurfti neyðaraðgerð á hjarta bandaríska leikarans og stjórnmálamannsins Arnold Schwarzenegger, eftir að vandræði komu upp í lokuskiptaaðgerð. 30.3.2018 17:55
Jim Carrey málaði Trump og vill málverkið á Smithsonian-safnið Leikarinn Jim Carrey virðist vera fjölhæfur listamaður ef marka má málverk sem hann hefur málað af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 30.3.2018 17:08
MyFitnessPal fórnarlamb eins stærsta gagnastuldar sögunnar Tölvuþrjótar hafa komist yfir notendanöfn, tölvupóstföng og dulkóðuð lykilorð um 150 milljón notenda MyFitnessPal. 29.3.2018 23:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti