Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Innkalla bjór vegna gleragna

Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir.

Ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar

Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað bróður sínum á bænum Gýgjarhóli II í Biskupstungum um helgina ber fyrir sig minnisleysi sökum ölvunar við yfirheyrslur hjá lögreglu.

Mátti segja að heimabærinn væri illa lyktandi

Forráðamönnum smábæjarins Sibley í Iowa-ríki Bandaríkjanna hefur verið meinað að lögsækja einn af íbúum bæjarins sem hélt því fram á netinu að bærinn væri afar illa lyktandi

Heimurinn á ská er glæsilegur

Myndir sem fyrirtækið Planet Labs hefur birt og eru teknar á ská eru frábrugðnar hefðbundnum gervihnattamyndum og varpa skemmtilegu og nýju ljósi á heiminn.

Schwarzenegger í neyðaraðgerð á hjarta

Framkvæma þurfti neyðaraðgerð á hjarta bandaríska leikarans og stjórnmálamannsins Arnold Schwarzenegger, eftir að vandræði komu upp í lokuskiptaaðgerð.

Sjá meira