Franski tískurisinn Givenchy látinn Hann er þekktastur fyrir að hafa hannað kjóla á Audrey Hepburn og Jackie Kennedy. 12.3.2018 14:13
Birta áður óséð viðtal við O.J. um morðið á Nicole Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox birti í gær ítarlegt viðtal við O.J. Simpson sem tekið var upp árið 2006. 12.3.2018 13:53
Löng bið á yfirfullri bráðamóttöku Þegar mest lét í febrúar var bið eftir læknisskoðun allt að sex klukkustundir og móttakan var yfirfull. 12.3.2018 12:46
WOW air þarf að greiða bætur vegna fjúkandi farangurskerru Tíu farþegar sem áttu að ferðast með flugi WOW air til Miami þann 17. apríl á síðasta ári fá hver fyrir sig 600 evrur í skaðabætur frá flugfélaginu vegna þess að fluginu var aflýst. 12.3.2018 11:42
Kristján nýr forstöðumaður hjá Advania Kristján H. Hákonarsson hefur tekið við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania. 12.3.2018 10:00
Clueless-leikkona býður sig fram og vill stuðning Trump Stacey Dash, leikkonan sem lék bestu vinkonu Aliciu Silverstone, í unglingamyndinni vinsælu Clueless hefur boðið sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. 11.3.2018 14:32
Mikil hætta á snjóflóðum á utanverðum Tröllaskaga Veðurstofa Íslands hefur varað við mikilli hættu á snjóflóðum á utanverðum Tröllaskaga. 11.3.2018 13:02
Þorgerður Katrín endurkjörin formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins sem fram fer um helgina. 11.3.2018 12:15
Breskum bargestum ráðlagt að þvo föt og síma vegna taugaeitursleifa Feðginin Sergei og Yulia Skripal, sem urðu fyrir eiturefnaárás á sunnudaginn var, liggja enn þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að eitrað var fyrir þeim með taugaeitri. 11.3.2018 11:45