Fyrrverandi tengdasonur Íslands sakaður um að hrella eiginkonu Colin Firth Livia Giuggioli og eiginmaður hennar Colin Firth hafa sakað ítalska blaðamanninn Marco Brancaccia um að senda ógnandi skilaboð til Giuggioli. Brancaccia var á árum áður giftur Snæfríði Baldvinsdóttur sem flúði undan honum frá Mexíkó. 11.3.2018 10:15
Leiðin greið fyrir Xi Jinping Leiðin er greið fyrir Xi Jinping, forseta Kína, til þess að sitja á forsetatól út ævina eftir að kínverska þingið samþykkti að afnema ákvæði úr stjórnarskrá landsins um hversu lengi forseti landsins getur verið við völd. 11.3.2018 09:34
Forsetinn segir Íslendinga ekki lengur grínast með hlýnun jarðar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar séu hættir að grínast með hlýnun jarðar. 11.3.2018 09:00
Musk segist hafa skotið Starman út í geim fyrir þig Elon Musk, stofnandi Space X, hefur birt nýtt myndband þar sem sjá má geimskotið fræga þar sem Starman var skotið út í geim um borð í Teslu Roadster bíl. 11.3.2018 08:59
Lögreglumenn lentu í átökum við partýgesti Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. 11.3.2018 07:32
Trump segir möguleika á „stórkostlegum“ samningi fyrir heiminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna segir að fyrirhugaður fundur hans með Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, geti annaðhvort skilað engum árangri eða skapað "stórkostlegan samning fyrir heiminn.“ 11.3.2018 07:20
Ragnar Þór um ASÍ: Hallarbyltingin hefur þegar átt sér stað Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ekki sé þörf á hallarbyltingu innan ASÍ, hún hafi nú þegar átt sér stað. 10.3.2018 14:27
„Selja sig ódýrt niður á þingi fyrir þrjá ráðherrastóla“ Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir þá þingmenn Vinstri grænna sem kusu gegn vantrauststillögu á hendur Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra. 10.3.2018 13:14
Gos hafið í "James Bond“ eldfjallinu Yfirvöld í Japan hafa varað almenning við möguleikanum á grjótkasti úr eldfjallinu Shinmoedake á Kyushu-eyju. Eldgos hófst í vikunni. 10.3.2018 11:40
Vantraust og verkalýður í Víglínunni Víglínan er í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20. 10.3.2018 11:00