Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan fjölmiðlum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan hlutdrægni fjölmiðla við eftirlitsmenn Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í aðdraganda Alþingiskosninganna í lok október á síðasta ári 2.3.2018 20:41
Samgöngustofa leiðréttir forstjórann Samgönguráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu hafa á undanförnum árum ekki verið gerð sérstök grein fyrir umsóknum einstakra flugrekenda um vopnaflutninga með formlegum hætti. 2.3.2018 19:10
Háskólarnir opna dyr sínar Háskóladagurinn 2018 fer fram á morgun laugardaginn 3. mars frá kl. 12 - 16. 2.3.2018 17:30
Pútín sýndi sprengjuregn yfir Flórída Athygli hefur vakið í kynningarmyndbandi sem sýnt var samhliða ræðu Vladimir Putins mátti sjá sprengjum rigna yfir Flórída-skaga Bandaríkjanna. 1.3.2018 22:36
Bein útsending: NASA skýtur upp eldflaug Geimferðastofnun Bandaríkjanna stefnir á að skjóta veðurtungli á braut um jörðu klukkan 22.02 að íslenskum tíma. 1.3.2018 21:21
Puidgemont hættir við Carles Puidgemont, leiðtogi aðskilnaðarsinna Katalóna hefur tilkynnt að hann sækist ekki lengur eftir því að verða aftur útnefndur forseti Katalóníu. 1.3.2018 20:59
Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“ Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 1.3.2018 20:07
Unir dómi Mannréttindadómstólsins í máli Egils Íslenska ríkið hefur tekið ákvörðun um að dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar verði ekki skotið til yfirdeildar dómstólsins 1.3.2018 18:54
Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 1.3.2018 18:20
„Martraðarflug“ Icelandair til Manchester til rannsóknar Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur tekið flug Icelandair til Manchester þann 23. febrúar á síðasta ári til rannsóknar. Þotan lenti í miklum vandræðum vegna veðurs þegar hún átti að lenda í Manchester 1.3.2018 16:43