Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust.

Ellen kom tárvotum Kimmel á óvart

Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kemur gestum sínum oft á óvart með hinum og þessum gjöfum þegar þeir mæta í þáttinn til hennar. Jimmy Kimmel, kollegi hennar, var engin undantekning.

Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu.

Markaðurinn tók vel í fréttir af kjarasamningum

Gengi hlutabréfa allra fyrirtækja sem skráð eru í kauphöllinni hækkuðu nokkuð í verði eftir að fréttir bárust af því að formannafundur ASÍ samþykkti að segja ekki upp kjarasamningum.

Öryggisheimild tengdasonarins afturkölluð

Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump og einn af hans helstu ráðgjöfum, fær ekki lengur aðgang að háleynilegum skjölum og gögnum í starfi sínu, eftir að öryggisheimild hans var lækkuð.

Sjá meira