Síðasta frétt myrta rannsóknarblaðamannsins birt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. febrúar 2018 21:17 Slóvakar eru margir hverjir í sárum vegna morðsins. Vísir/AFP Síðasta frétt slóvakíska blaðamannsins Jan Kuciak hefur verið birt á vefsíðu hans. Fréttin fjallar um tengsl ítölsku mafíunnar við stjórnmálamenn í Slóvakíu. Kuciak var myrtur á sunnudaginn ásamt unnustu sinni. Var þetta í fyrsta sinn sem blaðamaður var myrtur í Slóvakíu en strax komu fram vangaveltur að Kuciak hafði verði myrtur í tengslum við starf sitt sem blaðamaður. Lögregla segir að morðið á parinu lítu út fyrir að hafa verið framið af leigumorðingja. Í fréttinni er því haldið fram að að ítalskir kaupsýslumenn með tengsl við ítölsku mafíuna 'Ndrangheta hafi komið sér fyrir í fátæku héraði í austurhluta Slóvakíu. Þar hafi þeir árum saman dregið sér fé frá Evrópusambandinu. Þá er því einnig haldið fram að kaupsýslumennirnir hafi ræktað tengsl við háttsetta embættismenn, þar á meðal nokkra nána samstarfsmenn Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. Einn þeirra er Maria Troskova sem þangað til í dag gegndi embætti yfirráðgjafa forsætisráðherrans. Hún ásamt Viliam Jason, formanni þjóðaröryggisráðs Slóvakíu, hafa látið af embættum í tengslum við málið. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá þeim segir að þau muni stíga til hliðar þangað til rannsókn hafi farið fram. Þau hafi ákveðið að stíga þetta skref svo ekki væri hægt að bendla nafn forsætisráðherra við rannsókn málsins. Fico hefur boðið þeim sem stíga geti fram með lykilupplýsingar um morðið á Kuciak og unnustu hans eina milljón evra í verðlaun.Ítarlega umfjöllun BBC um málið má finna hér. Fjölmiðlar Slóvakía Tengdar fréttir Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. 26. febrúar 2018 18:49 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Síðasta frétt slóvakíska blaðamannsins Jan Kuciak hefur verið birt á vefsíðu hans. Fréttin fjallar um tengsl ítölsku mafíunnar við stjórnmálamenn í Slóvakíu. Kuciak var myrtur á sunnudaginn ásamt unnustu sinni. Var þetta í fyrsta sinn sem blaðamaður var myrtur í Slóvakíu en strax komu fram vangaveltur að Kuciak hafði verði myrtur í tengslum við starf sitt sem blaðamaður. Lögregla segir að morðið á parinu lítu út fyrir að hafa verið framið af leigumorðingja. Í fréttinni er því haldið fram að að ítalskir kaupsýslumenn með tengsl við ítölsku mafíuna 'Ndrangheta hafi komið sér fyrir í fátæku héraði í austurhluta Slóvakíu. Þar hafi þeir árum saman dregið sér fé frá Evrópusambandinu. Þá er því einnig haldið fram að kaupsýslumennirnir hafi ræktað tengsl við háttsetta embættismenn, þar á meðal nokkra nána samstarfsmenn Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. Einn þeirra er Maria Troskova sem þangað til í dag gegndi embætti yfirráðgjafa forsætisráðherrans. Hún ásamt Viliam Jason, formanni þjóðaröryggisráðs Slóvakíu, hafa látið af embættum í tengslum við málið. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá þeim segir að þau muni stíga til hliðar þangað til rannsókn hafi farið fram. Þau hafi ákveðið að stíga þetta skref svo ekki væri hægt að bendla nafn forsætisráðherra við rannsókn málsins. Fico hefur boðið þeim sem stíga geti fram með lykilupplýsingar um morðið á Kuciak og unnustu hans eina milljón evra í verðlaun.Ítarlega umfjöllun BBC um málið má finna hér.
Fjölmiðlar Slóvakía Tengdar fréttir Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. 26. febrúar 2018 18:49 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. 26. febrúar 2018 18:49