Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins

Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50.

Konunglegt brúðkaup í maí

Harry Bretaprins og kanadíska leikkonan Megan Markle munu ganga í hjónaband í maí á næsta ári. Athöfnin mun fara fram í Windsor-kastalanum.

Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar

Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið.

Loftgæði slæm í nágrenni við umferðargötur

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn að vera mikið úti í nágrenni við miklar umferðargötur vegna lélegra loftgæða sem stafar af kyrru veðri og þurru á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá meira