Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28.11.2017 21:05
Fyrsta eldflaugatilraun N-Kóreu í tvo mánuði Norður-kóreski herinn skaut í dag upp eldflaug í fyrsta sinn í rúmlega tvo mánuði, að því er suður-kóreski herinn greinir frá. 28.11.2017 19:21
Fimm á slysadeild eftir árekstur Fimm voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsli eftir tveggja bíla árekstur á Reykjanesbrautinni. 28.11.2017 18:48
Konunglegt brúðkaup í maí Harry Bretaprins og kanadíska leikkonan Megan Markle munu ganga í hjónaband í maí á næsta ári. Athöfnin mun fara fram í Windsor-kastalanum. 28.11.2017 18:15
Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27.11.2017 23:30
Mætti leikara með typpið úti í búningsklefanum: „Við höfum sjö mínútur“ Leikkonan Sara Martí Guðmundsdóttir, er ein þeirra kvenna innan sviðlista og kvikmyndagerðar á Íslandi, sem stigið hefur fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í geiranum. 27.11.2017 20:43
Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27.11.2017 20:01
Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27.11.2017 18:52
Ferðuðust 80 kílómetra í undirvagni rútu í leit að mömmu Myndir af tveimur strákum sem ferðuðust um 80 kílómetra leið í undirvagni rútu hafa vakið mikla athygli í Kína. Drengirnir voru í leit að foreldrum sínum 27.11.2017 18:15
Loftgæði slæm í nágrenni við umferðargötur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar fólk sem þjáist af öndunarfærasjúkdómum og börn að vera mikið úti í nágrenni við miklar umferðargötur vegna lélegra loftgæða sem stafar af kyrru veðri og þurru á höfuðborgarsvæðinu. 27.11.2017 18:00