Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

„Höfum ekki reynslu af svona atburðum í Öræfajökli“

Í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins og þá hafa verið nokkrar jarðhræringar á svæðinu. Jarðeðlisfræðingur segir þó ekki ástæðu til þess að álykta að gos sé yfirvofandi.

Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum

Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu.

Vigdís Grímsdóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Vigdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í menningarhúsini Bergi í Dalvík í dag. Þá hlaut Gunnar Helgason rithöfundur, sérstaka viðurkenningu í tilefni af degi íslenskrar tungu árið 2017.

Komið að úrslitaviðræðum í Zimbabwe

Ráðherrar úr ríkisstjórn Suður-Afríku eru mættir til Harare í Zimbabwe. Ætla þeir að reyna að miðla málum milli Robert Mugabe, forseta Zimbabwe, og herforingjunum sem tekið hafa yfir stjórn landsins.

Sjá meira