Weinstein útbjó leynilista til að koma í veg fyrir ásakanir Breska dagblaðið The Observer hefur komist yfir leynilegan lista Harwey Weinstein sem hann setti saman til þess að átta sig á því hverjir vissu um ásakanir um kynferðislega áreitni eða ofbeldi af hans hálfu. 18.11.2017 23:46
Davíð segir frásögn Jóhönnu af síðasta samtalinu ekki standast Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins segir að frásögn Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, af símtali þeirra á milli í febrúar 2009, ekki standast. Frásögnin sé rangfærsla sem verði að túlka sem rugl. 18.11.2017 21:30
„Höfum ekki reynslu af svona atburðum í Öræfajökli“ Í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins og þá hafa verið nokkrar jarðhræringar á svæðinu. Jarðeðlisfræðingur segir þó ekki ástæðu til þess að álykta að gos sé yfirvofandi. 18.11.2017 19:30
Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu. 17.11.2017 15:00
Sigurjón: „Þeir eiga ekki séns í bransanum lengur“ Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson segir Kevin Spacey og Harvey Weinstein eigi ekki afturkvæmt í Hollywood eftir þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur þeim. 17.11.2017 11:38
Sigmundur Davíð segir VG veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að með myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna sé síðastnefndi flokkurinn að veita fyrstnefnda flokknum uppreist æru. 17.11.2017 10:45
Vigdís Grímsdóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Vigdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í menningarhúsini Bergi í Dalvík í dag. Þá hlaut Gunnar Helgason rithöfundur, sérstaka viðurkenningu í tilefni af degi íslenskrar tungu árið 2017. 16.11.2017 15:30
Komið að úrslitaviðræðum í Zimbabwe Ráðherrar úr ríkisstjórn Suður-Afríku eru mættir til Harare í Zimbabwe. Ætla þeir að reyna að miðla málum milli Robert Mugabe, forseta Zimbabwe, og herforingjunum sem tekið hafa yfir stjórn landsins. 16.11.2017 13:45
Tuttugu starfsmenn Old Vic saka Spacey um ósæmilega hegðun Yfirmönnum Old Vic leikhússins í London hafa borist tuttugu vitnisburðir vegna ósæmilegrar hegðunar af hálfu Kevin Spacey er hann starfaði sem listrænn stjórnandi leikhússins. 16.11.2017 13:00
WOW og Primera á lista yfir flugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér Flugfélögin WOW air og Primera Air eru á lista breska dagblaðsins Telegraph yfir tíu lággjaldaflugfélög sem eru að leggja heiminn að fótum sér 16.11.2017 11:00