Telur líklegt að WOW air horfi til Indlands Líklegt er að WOW air stefni á að hefja áætlunarflug til Indlands árið 2019 að mati flugblaðamanns bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes. Fyrir liggur að íslenska flugfélagið stefnir á að hefja beint flug til Asíu á næsta ári. 15.11.2017 13:00
American Airlines flýgur til Íslands Eitt stærsta flugfélag Bandaríkjanna hefur áætlunarflug til Íslands í sumnar. 14.11.2017 16:15
Wow selur flugvélar og leigir þær aftur WOW air hefur gert sölu- og endurleigusamning við flugvélaleiguna SKY Leasing en samningurinn var undirritaður í dag. Um er að ræða sölu á tveimur Airbus A321ceo vélum, árgerð 2018, sem flugfélagið keypti beint frá Airbus. 14.11.2017 14:45
Verktakar í vandræðum vegna ökuhraðans í Norðfjarðagöngunum Verktakar sem nú leggja lokahönd á vinnu við hin nýju Norðfjarðargöng eru í vandræðum í göngunum vegna mikils umferðarhraða sem þar er. Göngin voru opnuð fyrir umferð á laugardaginn. 14.11.2017 12:15
Logi: Auðvelt að segja nei við stjórnarmyndun fjórflokksins Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að það hafi verið auðvelt að hafna aðkomu að þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú eru að hefjast. 13.11.2017 16:46
Vaktin: VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hefja formlegar viðræður Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. 13.11.2017 15:00
Flugfreyjufélagið harmar stofnun nýs stéttarfélags flugliða Stjórn Flugfreyjufélags Íslands harmar áætlanir flugliða WOW air um að stofna nýtt stéttarfélag flugliða. 13.11.2017 13:40
Hönnuðu auðbyggjanlegan göngukofa fyrir íslenskar aðstæður Sænska arkitektastofan Utopia Arkitekter hafa hannað göngukofa sem auðvelt á að vera setja upp og koma fyrir. Hugmyndin er að miklu leyti innblásin af Íslandi og íslenskum aðstæðum. 13.11.2017 12:30
John Oliver: Þrjár hættulegar aðferðir sem Trump notar Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 13.11.2017 11:15
Bein útsending: Niðurstöður Plastbarkanefndarinnar kynntar Nefnd sérfræðinga sem skipuð var til þess að rannsaka aðkoma Háskóla Íslands og Landspítala og starfsmanna stofnananna að plastbarkamálinu svokallaða mun kynna niðurstöður sínar í Norræna húsinu klukkan 14 í dag. 6.11.2017 13:30