Paradísarskjölin: Viðskiptaráðherra Trump í slagtogi með tengdasyni Pútin Wilbur Ross, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, á í umfangsmiklum viðskiptum með tengdasyni Vladimir Pútin, forseta Rússlansd, í gegnum net aflandssfélaga. 6.11.2017 11:30
Ráðgjafar Trump komust ekki til Íslands vegna veðurs Búið er að aflýsa fundi Amerísk-íslenska verslunarráðsins með Robert Stryk og Jacob Daniels sem halda átti í dag. Mennirnir tveir, sem starfað hafa með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, komust ekki til Íslands í gær vegna óveðursins sem geysaði í gær. 6.11.2017 10:45
Paradísarskjölin: Bono keypti verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum Möltu Tónlistarmaðurinn Bono, söngvari írsku hljómsveitarinnar U2 keypti hlut í verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum félag sem skráð var á Möltu. Þetta kemur fram í Paradísarskjölunum. 6.11.2017 09:45
Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. 3.11.2017 23:30
Við hestaheilsu en búinn að kaupa legsteininn Bjarni Bernharður Bjarnason, ljóðskáld og myndlistarmaður, hefur gengið frá pöntun á legstein sínum. Legsteinninn hefur raunar verið hannaður og bíður Bjarni þess nú að hann verði sendur á heimili hans, eftir viku. 3.11.2017 22:00
Sýknaður af ákæru um nauðgun en sekur um kynferðislega áreitni Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Honum var gefið að sök að hafa strokið læri konu og stungið fingri í leggöngin gegn hennar vilja meðan hún svaf. Maðurinn hlaut þriggja mánaða dóm fyrir kynferðislega áreitni. 3.11.2017 21:00
Bíll með þremur innanborðs fór í höfnina Bíll með þremur innanborðs fór fram af bryggjunni á Árskógsströnd og í sjóinn síðdegis í dag. Búið er að ná öllum úr bílnum. 3.11.2017 19:30
Segist hafa bitið tungu eiginmannsins óvart og ekki skilið eigin styrk Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvartkonu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins. 3.11.2017 18:11
Flugvélin sem nauðlenti í Heiðmörk varð eldsneytislaus Ástæða þess að lítilli flugvél var nauðlent í Heiðmörk í desember síðastliðinum er sú að hún varð eldsneytislaus. Flugmaðurinn taldi sig hafa sett nóg bensín á vélina en svo reyndist ekki vera. 3.11.2017 17:26