Fær 450 þúsund í bætur vegna aðgerða lögreglu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2017 23:30 Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu Vísir/Eyþór Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. Maðurinn var á ferð með fjórum farþegum í bíl á Vesturlandsvegi í Hafnarfirði. Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu þar sem lýst var grunsemdum um að bílnum væru fíkniefni og að maðurinn og annar farþegi væri undir áhrifum fíkniefna. Þegar bifreiðin var stöðvuð var stefnandi handtekinn og færður á lögreglustöðina á Akranesi. Þar var leitað á honum en ekkert saknæmt fannst við leitina. Hann var færður í fangaklefa og gert að gefa þvagsýni, sem reyndist neikvætt. Voru farþegar bílsins látnir sæta líkamsleit, þar á meðal sextán ára gömul stúlka sem látin var afklæðast. Henni hafa þegar verið dæmdar 800 þúsund krónur í bætur vegna þess. Ekkert saknæmt fannst á neinu þeirra og voru þau látin laus eftir tveggja til þriggja klukkustunda hald á lögreglustöðinni á Akranesi. Manninum var þó gert að greiða tíu þúsund krónur í sekt vegna þess að hjólbarðar voru í ólagi og að of margir farþegar voru í bílnum Maðurinn krafðist þess að fá eina og hálfa milljón króna í miskabætur vegna aðgerða lögreglu. Lögmaður ríkisins viðurkenndi skaðabótaskyldu ríkisins vegna aðgerða lögreglu en deilt var um fjárhæð miskabóta í málinu. Féllst héraðsdómur á það aðgerðir lögreglu hefði verið til þess fallnar að valda manninum miska. Héraðsdómur taldi þó að skaðabótakrafa væri of há miðað við atvik málsins, sem og dómaframvæmd. Þarf íslenska ríkið að greiða manninum 450 þúsund krónur í bætur en málflutningsþóknun lögmanns manns greiðist úr ríkissjóði, 796.640 krónur.Dóm héraðsdóms má sjá hér. Tengdar fréttir Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00 Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00 Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Ríkissjóði hefur verið gert að greiða karlmanni 450 þúsund krónur í bætur vegna tilefnislausrar handtöku, líkamsleitar, leitar í bifreið hans sem og töku þvagsýnis í ágúst 2015. Maðurinn var á ferð með fjórum farþegum í bíl á Vesturlandsvegi í Hafnarfirði. Í lögregluskýrslu segir að upphaf málsins megi rekja til nafnslaus símtals til lögreglu þar sem lýst var grunsemdum um að bílnum væru fíkniefni og að maðurinn og annar farþegi væri undir áhrifum fíkniefna. Þegar bifreiðin var stöðvuð var stefnandi handtekinn og færður á lögreglustöðina á Akranesi. Þar var leitað á honum en ekkert saknæmt fannst við leitina. Hann var færður í fangaklefa og gert að gefa þvagsýni, sem reyndist neikvætt. Voru farþegar bílsins látnir sæta líkamsleit, þar á meðal sextán ára gömul stúlka sem látin var afklæðast. Henni hafa þegar verið dæmdar 800 þúsund krónur í bætur vegna þess. Ekkert saknæmt fannst á neinu þeirra og voru þau látin laus eftir tveggja til þriggja klukkustunda hald á lögreglustöðinni á Akranesi. Manninum var þó gert að greiða tíu þúsund krónur í sekt vegna þess að hjólbarðar voru í ólagi og að of margir farþegar voru í bílnum Maðurinn krafðist þess að fá eina og hálfa milljón króna í miskabætur vegna aðgerða lögreglu. Lögmaður ríkisins viðurkenndi skaðabótaskyldu ríkisins vegna aðgerða lögreglu en deilt var um fjárhæð miskabóta í málinu. Féllst héraðsdómur á það aðgerðir lögreglu hefði verið til þess fallnar að valda manninum miska. Héraðsdómur taldi þó að skaðabótakrafa væri of há miðað við atvik málsins, sem og dómaframvæmd. Þarf íslenska ríkið að greiða manninum 450 þúsund krónur í bætur en málflutningsþóknun lögmanns manns greiðist úr ríkissjóði, 796.640 krónur.Dóm héraðsdóms má sjá hér.
Tengdar fréttir Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00 Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00 Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12. janúar 2016 07:00
Lögregla vanvirti sextán ára stúlku á Akranesi með því að láta hana afklæðast Íslenska ríkinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gert að greiða unglingsstúlku 800 þúsund krónur í miskabætur vegna líkamsleitar sem lögreglan á Akranesi framkvæmdi á henni í ágúst í fyrra, þegar hún var sextán ára. 16. nóvember 2016 21:00
Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14. janúar 2016 16:54