Tengdasonur Trump afhendir gögn vegna Rússarannsóknar Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur afhent Robert Mueller, sérstökum saksóknara í rannsókninni afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump, gögn í tengslum við rannsóknina. 2.11.2017 23:30
VÍS fær 210 milljónir vegna láns í Úkraínu eftir langa mæðu Fjárfestingafélagið Visoky Zamok Investments hefur verið dæmt til að greiða Vátryggingarfélagi Íslands hf, tvær milljónir dollara, um 210 milljónir íslenskra króina, vegna lánasamnings sem VÍS og fjárfestingafélagið gerðu með sér í september 2008. 2.11.2017 22:30
Airbnb býður gistingu í risavöxnu húsi úr Lego-kubbum Ferðaþjónustufyrirtækið Airbnb, í samvinnu við Lego, mun bjóða heppnum þáttakendum tækifæri á að gista í hinu risavaxna Lego-húsi, 12 þúsund fermetra húsi, byggt að miklu leyti úr Lego-kubbum. 2.11.2017 20:47
Sigmundur Davíð ekki bjartsýnn á fyrirhugaða ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins er ekki bjartsýnn á mögulega ríkisstjórn VG, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingar. Hann óttast að hún yrði verklítil og ófær um að taka erfiðar ákvarðanir sökum naums meirihluta. 2.11.2017 20:30
Fara fram á handtökuskipan á hendur Puidgemont Saksóknarar á Spáni fóru fram á það við dómara á Spáni að handtökuskipun væri gefin út á hendur Carles Puigdemont. 2.11.2017 18:16
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formlegar stjórnarviðræður undir forystu Katrínar Jakobsdóttur eru hafnar, en hún fékk stjórnarmyndunarumboðið síðdegis í dag. Ítarlega verður fjallað um atburðarás dagsins og það sem koma skal í íslenskum stjórnmálum í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. 2.11.2017 18:15
„Bolabíturinn“ sem Trump ætti að óttast Ef það er eitthvað sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að óttast er það aðkoma lögfræðingsins Andrew Weismann að rannsókninni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump. 1.11.2017 23:30
Stefnu Krónunnar vegna brauðbars vísað frá Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við að óvarið brauð væri á boðstólum í versluninni því ekkert hindri það að aðilar hnerri eða hósti yfir brauðið. 1.11.2017 22:46
Sagðist vera liðsmaður ISIS og krotaði áróður í klefann Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 1.11.2017 22:21
Árásarmaðurinn í New York ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í New York hafa gefið út ákæru á hendur Sayfullo Saipov, 29 ára gömlum Úsbeka, sem handtekinn var í gær eftir að hann keyrði niður fjölda manns á hjólastíg skammt frá World Trade Center á Manhattan í gær 1.11.2017 21:30