Varnarmálaráðherra Breta segir af sér vegna „óviðeigandi hegðunar“ Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. 1.11.2017 20:05
Katrín: Staðan skýrist á morgun Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það muni liggja fyrir á morgun hvort að stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir muni hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 1.11.2017 19:02
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir var dæmd í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir endurtekið ofbeldi gegn börnum sínum þremur yfir margra ára tímabil. 1.11.2017 18:15
Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun. 31.10.2017 23:31
Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Minnst átta eru látnir og tugir særðir eftir að ökumaður keyrði niður hjólreiðafólk og gangandi vegfarendur í grennd við World Trade Center í New York. Hann komst langa vegalengd eftir hjólreiðastíg áður bíll hans stöðvaðist. 31.10.2017 23:30
Handtökuskipun gefin út á hendur Rose McGowan Leikkonan hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. 31.10.2017 22:07
Þriggja tíma "snúnu“ slökkvistarfi lokið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur að mestu lokið slökkvistarfi við Gullhamra í Grafarvogi þar sem eldur logaði í niðurgröfnum strætisvagni. 31.10.2017 21:15
Mannskæð árás í New York: Keyrði á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur Lögreglan í New York segir að fjölmargir séu látnir eða særðir eftir að ökumaður ók upp á gangstétt og keyrði á vegfarendur á neðri hluta Manhattan, skammt frá World Trade Center. 31.10.2017 19:56
Forstjóri Skeljungs: Tímasetningin hefur legið fyrir í langan tíma Henrik Egholm, forstjóri Skeljungs, segir að tímasetning kaupréttarins sem hann nýtti sér í dag hafi legið fyrir í langan tíma. Tímasetningin hafi ekkert með boðaða hagræðingu Skeljungs að gera. 31.10.2017 19:15
Grænt net opinna svæða leiðarljós vinningstillögu nýrrar byggðar í Skerjafirði Tillaga Ask arkitekta um framtíðaruppbyggingu í Nýja Skerjafirði var hlutskörpust í hugmyndaleit um tillögur að byggð á svæðinu. 31.10.2017 18:45