Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Stærsti eigandi HS Orku seldur

Kanadíska orkufyrirtækið Innergex Renewable Energy hefur gert samkomulag um að kaupa Alterra Power, stærsta eiganda HS Orku. Viðskiptin nema alls um 1,1 milljarði dollara, um 115 milljarðar íslenskra króna.

Leiðtogi Katalóna flýr land

Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar.

Bakari lagði Ikea og fær yfirvinnuna greidda

Miklatorg, félagið sem á og rekur verslun Ikea í Garðabæ hefur verið dæmt til að greiða bakara 1,9 milljónir í yfirvinnu og orlof. Bakarinn taldi sig hafa unnið umfram umsamda vinnutíma en ekki fengið greidda yfirvinnu vegna þess.

Týndir smalar og slasaður fjórhjólamaður

Rétt fyrir níu í kvöld voru björgunarsveitir frá Vesturlandi, Ströndum, Vestfjörðum og sveitir við Húnaflóa, boðaðar út vegna týndra smala í Selárdal á Ströndum. Þeir höfðu ekki skilað sér á réttum tíma til byggða.

Féll 14 metra og fær 57 milljónir

Byggingarverktakinn SS Hús hefur verið dæmdur til að greiða smiði sem starfaði hjá fyrirtækinu 57 milljónir í bætur vegna vinnuslyss þann 6. febrúar 2014. Smiðurinn slasaðist alvarlega er hann féll fjórtán metra við byggingugarvinnu á vegum verktakans.

Manafort segist saklaus af öllum ákærunum

Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, og viðskiptafélagi hans lýstu sig saklausa af ákærum fyrir fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, peningaþvætti og skattsvik, er þeir komu fyrr rétt í Washingon í dag.

Kosningar 2017: Tölur úr Suðvesturkjördæmi

Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík norður

Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Sjá meira