Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Kosningar 2017: Tölur úr Reykjavík suður

Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Suður­kjör­dæmi

Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Norðvesturkjördæmi

Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2017: Tölur úr Norð­austur­kjör­dæmi

Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Forstjóri Borgunar hættur

Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Hann hefur starfað hjá Borgun í 10 ár.

Kosningaspjall Vísis: Hvað segja frambjóðendur um stóru málin?

Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i.

Sýknaður af nauðgun: Barði kærustuna en mátti telja að hún væri samþykk

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun þar sem ekki þótti sannað að hann haft samræði við kærustu hans án hennar samþykkis. Mátti hann telja að hún væri samþykk samræðinu þrátt fyrir að hún segist hafi beðið hann um að hætta. Karlmaðurinn var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að ganga í skrokk á konunni.

Sjá meira