Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 26.10.2017 13:00
Með fjórfalt fleiri farþega um borð nærri Reykjavík en leyfilegt Skipstjóri farþegabáts sem var á sjó nærri Reykjavík í gærkvöldi með útrúnnið haffærisskírteini og of marga farþega um borð miðað við það leyfi verður kærður vegna málsins 25.10.2017 13:04
Von á gagnaleka í ætt við Panama-skjölin Talið er líklegt að upplýsingar og eignir sumra af ríkustu einstaklingum heims verði gerðar opinberar á næstu dögum. 25.10.2017 10:50
Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins fá falleinkun í úttekt hópsins París 1,5 á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum. 25.10.2017 10:01
Segir að trúfélagsgjöld Zúista verði endurgreidd eða renni til góðgerðamála Ágúst Arnar Ágústsson, sem nýverið var skráður forstöðumaður trúfélagsins Zuism eftir áralanga deilu, segir að trúfélagsgjöld þeirra sem skráð hafi sig í trúfélagið verði endurgreidd. Þá verði einnig í boði að ráðstafa sóknargjöldum til góðgerðarmála. 24.10.2017 14:30
Telja að fíkniefnaneysla hafi aldrei verið meiri en nú Lögreglan telur að fullyrða megi að fíkniefnaneysla hafi aldrei verið meiri í sögu landsins. Þessa þróun má rekja til bjölgun ferðamanna, fjölgun landsmanna og efnahagslegs uppgangs. 24.10.2017 13:26
Sprenging í vændi: Samfélagsmiðlar í aðalhlutverki Lögreglan telur að "sprenging“ hafi orðið í framboði vændis hér á landi á síðustu 18 mánuðum. Vændi virðist að stórum hluta hluta vera borið uppi af einstaklingum af erlendum uppruna sem koma hingað til lands sem ferðamenn. 24.10.2017 12:45
Nýja göngubrúin yfir Arnarnesveg á leið til Íslands ýja brúin min koma á milli Þorrasala og Kópavogskirkjugarðar 24.10.2017 09:55
Bein útsending: Fulltrúi Dögunar svarar spurningum lesenda Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 23.10.2017 13:00
Ekkjan opnar sig um símtalið við Trump Myeshia Johonson, ekkja hermannsins La David Johnson, segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi ekki getað munað nafn eiginmanns hennar er hann hringdi í hana til þess að votta henni samúð sína. Hún gagnrýnir forsetann harðlega. 23.10.2017 12:34