Bein útsending: Formenn flokkanna svara spurningum laganema Formenn átta stærstu flokkanna fyrir komandi alþingiskosningar sitja fyrir svörum á opnum fundi Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík klukkan 12:00. 23.10.2017 11:56
Fulltrúi Dögunar situr fyrir svörum Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 23.10.2017 10:02
Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“ Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag. 23.10.2017 00:00
Trump þakkar Twitter fyrir forsetastólinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur ólíklegt að hann væri forseti Bandaríkjanna ef ekki væri fyrir samfélagsmiðilinn Twitter sem hann notar gjarnan til að koma sínum hjartans málum á framfæri. 22.10.2017 23:30
Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 22.10.2017 22:00
Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22.10.2017 19:08
Segir myndir af lögregluofbeldi í Barcelona falsaðar Utanríkisráðherra Spánar segir það af og frá að yfirvöld á Spáni hafi framið "valdarán“ í Katalóníu. Þá segir hann að myndir af lögregluofbeldi gegn mótmælendum séu falsaðar. 22.10.2017 17:42
Ríkisstjórn Möltu býður milljón evrur fyrir upplýsingar um morðið á blaðakonunni Ríkisstjórn Möltu mun gefa þeim sem veita upplýsingar sem leiða til handtöku á þeim sem ber ábyrgð á morðinu á maltnesku blaðakonunni Daphne Caruana Galizia milljón evrur. 21.10.2017 23:30
Hinn „tékkneski Trump“ sigurvegari þingkosninganna þar í landi Milljarðamæringurinn Andrej Babis og flokkur hans er sigurvegari þingkosninganna í Tékklandi sem haldnar voru um helgina. Honum hefur verið líkt við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 21.10.2017 22:25
Þrír á sjúkrahús eftir harðan árekstur Þrír voru fluttir til skoðunar á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Arnarnesbrúnni í Garðabæ í kvöld. 21.10.2017 21:50