Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Fulltrúi Dögunar situr fyrir svörum

Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag.

Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“

Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag.

Trump þakkar Twitter fyrir forsetastólinn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur ólíklegt að hann væri forseti Bandaríkjanna ef ekki væri fyrir samfélagsmiðilinn Twitter sem hann notar gjarnan til að koma sínum hjartans málum á framfæri.

Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump

Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein.

Sjá meira