Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21.10.2017 21:13
Bjarni í miklum samskiptum við Glitni fram yfir hrun Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkurinn var í miklum samskiptum við lykilmenn hjá Glitni frá 2003 fram yfir hrun 2008 í gegnum netfang sitt hjá Alþingi sem og hjá BNT hf. þar sem hann var stjórnarformaður. 21.10.2017 20:40
Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21.10.2017 19:04
Klúður í nauðgunarmáli íslenskrar konu dæmi um vanhæfni lögreglunnar í New York Mál íslenskrar konur er miðpunktur í harðri gagnrýni á kynferðisbrotadeild lögreglunnar í New York. Konunni var nauðgað í borginni árið 2009 en lögreglufulltrúinn sem fór með rannsókn málsins sinnti því illa. 21.10.2017 17:45
Bein útsending: Lilja Dögg svarar spurningum lesenda Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 19.10.2017 13:00
Lilja Dögg situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 19.10.2017 09:45
Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag. 18.10.2017 16:00
Bein útsending: Vésteinn svarar spurningum lesenda Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag. 18.10.2017 13:00
Vésteinn situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 18.10.2017 10:45
„Þotuliðið“ fær jólabjór á undan öðrum Bjóráhugamenn sem hafa mikinn áhuga á jólabjór geta tekið forskot á sæluna með því að fara til útlanda og heim aftur. Jólabjórinn er kominn til sölu í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, um þremur vikum áður en hann fer í sölu í verslunum ÁTVR. 18.10.2017 10:36