Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarni í miklum samskiptum við Glitni fram yfir hrun

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkurinn var í miklum samskiptum við lykilmenn hjá Glitni frá 2003 fram yfir hrun 2008 í gegnum netfang sitt hjá Alþingi sem og hjá BNT hf. þar sem hann var stjórnarformaður.

Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum

Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag.

„Þotuliðið“ fær jólabjór á undan öðrum

Bjóráhugamenn sem hafa mikinn áhuga á jólabjór geta tekið forskot á sæluna með því að fara til útlanda og heim aftur. Jólabjórinn er kominn til sölu í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, um þremur vikum áður en hann fer í sölu í verslunum ÁTVR.

Sjá meira