Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum. 17.10.2017 16:15
Bein útsending: Guðlaugur Þór svarar spurningum lesenda Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag. 17.10.2017 13:00
Fara fram á lögbann á fréttir Stundarinnar úr gögnum frá Glitni Glitnir HoldCo hefur farið fram á að lögbann verði lagt við Birtingu Stundarinnar og Reykjavík Media á fréttum eða annarri umfjöllun sem byggja á eða eru unnar úr gögnum úr Glitni. 16.10.2017 16:29
Vilja koma fyrirtæki Weinstein til bjargar Fjárfestingafyrirtækið Colony Capital hefur fjárfest í framleiðslufyrirtæki Weinstein-bræðra sem rambar á barmi gjaldþrots. 16.10.2017 15:47
Björt svaraði spurningum lesenda Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. 16.10.2017 13:00
Segir Ásmund vísvitandi afvegaleiða umræðuna Helga Vala Helgadóttir furðar sig á grein Ásmundar Friðrikssonar um málefni hælisleitenda. 16.10.2017 10:32
Björt Ólafsdóttir situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 16.10.2017 09:45
Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata. 13.10.2017 16:15
Ný Bónusbúð á grænum grunni Bónus opnar verslun sína á Smáratorgi að nýju á morgun. Búðin verður stærsta Bónusbúð landsins og er umhverfisþáttum gert hátt undir höfði í versluninni. 13.10.2017 16:06
Bein útsending: Helgi Hrafn svarar spurningum lesenda Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 13.10.2017 13:00