Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Hrafn fær ekki 15 ár í viðbót

Hæstiréttur sýknaði í dag Orkuveitu Reykjavíkur að kröfu Hrafns Gunnlaugssonar um að hann ætti 15 ára afnotarétt af sumarbústað sínum við Elliðárvatn. Héraðsdómur hafði áður fallist á þá kröfu Hrafns.

Arion dæmt til að greiða húsfélagi 162 milljónir

Arion þarf að greiða húsfélaginu í Löngulínu 2 í Garðabæ 162 milljónir í skaðabætur vegna galla á húsinu. Garðabæ og byggingarstjóra hússins sem einnig var stefnt voru sýknuð af kröfum húsfélagsins.

Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar

Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens.

Sjá meira