Helgi Hrafn situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi Norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 13.10.2017 09:45
Forsetinn sagður vera með lausnina að ljúfa lífinu í falsfrétt Forseti Íslands er sagður geta kennt hinum almenna Íslendingi að þéna mikinn pening á hverjum degi með því að vinna heiman frá. 13.10.2017 08:15
Hrafn fær ekki 15 ár í viðbót Hæstiréttur sýknaði í dag Orkuveitu Reykjavíkur að kröfu Hrafns Gunnlaugssonar um að hann ætti 15 ára afnotarétt af sumarbústað sínum við Elliðárvatn. Héraðsdómur hafði áður fallist á þá kröfu Hrafns. 12.10.2017 16:30
Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag. 12.10.2017 16:00
Bein útsending: Sigmundur Davíð svarar spurningum lesenda Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og formaður flokksins, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 12.10.2017 12:45
Sigmundur Davíð situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 12.10.2017 09:45
Arion dæmt til að greiða húsfélagi 162 milljónir Arion þarf að greiða húsfélaginu í Löngulínu 2 í Garðabæ 162 milljónir í skaðabætur vegna galla á húsinu. Garðabæ og byggingarstjóra hússins sem einnig var stefnt voru sýknuð af kröfum húsfélagsins. 11.10.2017 15:49
Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11.10.2017 15:34
Bein útsending: Fulltrúi Viðreisnar svarar spurningum lesenda Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 11.10.2017 13:00
Jóna Sólveig situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 11.10.2017 09:45